Hefur rödd unglinga vægi meðal fullorðinna?

„Æji eina ferðina enn hlustar Halli ekki á mig ég þurfti að vísa honum út úr tíma ég er alveg komin með nóg af honum.” 

„Það er ekkert hægt að gera fyrir Halla ég er búin að reyna að gera allt fyrir hann.“

Halli er 14 ára unglingur hann virðist vera búin að mála sig út í horn hjá flestum kennurum og starfsmönnum skólans. Hann gerir í því að finna upp á ýmsum uppátækjum svo að fullorðna fólkið láti hann heyra það. Lesa meira “Hefur rödd unglinga vægi meðal fullorðinna?”

Slök í námi eða smeyk að biðja um hjálp?

Í dag er talað um að ungmenni eigi erfitt uppdráttar, að lesskilningur fari lækkandi og ýmislegt annað á þann veg. Í þessu samhengi er yfirleitt verið að tala um unglinga almennt en sjónunum ekki beint að neinum sérstökum hópi og hvaða erfiðleika þau eru mögulega að glíma við. Unglingar eru auðvitað af öllum toga en þá er samhenginu beint að ungmennum sem stunda áhættuhegðun. Þar sem þau verða oft út undan sem börn og finna sig í félagsskap sem stundar áhættuhegðun, hvort sem það er áfengisneysla, vímuefnaneysla eða aðrar venjur sem gætu talist ólöglegar. Lesa meira “Slök í námi eða smeyk að biðja um hjálp?”