Orðræða í kringum störf með börnum og unglingum

Bíddu, vinnur þú ekki í félagsmiðstöð?

Eða var það frístundaheimili?

Passa börn, er það ekki bara þæginlegt og auðvelt?

Ertu ekki bara að leika þér í vinnunni?

Ertu að fá borgað fyrir þetta starf?

Er þetta ekki kvennastarf?

Verður ekki svona klár strákur eins og þú að fá sér alvöru vinnu?

Er þetta ekki hálfgert djók þetta nám sem þú ert í?

Lesa meira “Orðræða í kringum störf með börnum og unglingum”