Nauðsyn öflugs félagsstarfs meðal óvirkra fíkla

eva_arnadottirFlestir þekkja málefni er varðar óvirka fíkla. Einstaklinga sem hafa verið í ógöngum en hafa snúið við blaðinu. Félagsstarf er eitt af því mikilvægasta í bataferli fíkilsins þar sem edrú líferni má ekki verða að gráum hversdagsleika ef fyrrum fíkilinn á að ná bata til lengri tíma. Margir spyrja sig eflaust af hverju í ósköpunum má þetta vera en ef edrú líferni verður innihaldslaust og leiðinlegt eru miklar líkur á að einstaklingurinn leiti í fyrra líferni þar sem gleðin virtist oft á tíðum vera meiri.

Lesa meira “Nauðsyn öflugs félagsstarfs meðal óvirkra fíkla”