Áhugi ungs fólks á snyrtivörum og förðun hefur snar aukist á síðastliðnum árum og þá sérstaklega mikið eftir tilkomu samfélagsmiðla á eins og TikTok og Instagram en á slíkum miðlum er töluvert mikið sýnt frá förðunar vörum og notkun þeirra og hvernig maður gerir svokallað ,,skincare”. Á samfélagsmiðlunum eru margir áhrifavaldar unglinga, hvort sem það séu stjörnur úti í heimi eða jafnvel bara áhrifavaldar á samfélagsmiðlum sem hafa áhrif á notkun ungsfólks á farða og snyrtivörum, áhrifavaldar geta haft áhrif á allskyns tískustrauma í bæði fatnaði, förðun og miklu fleiru. Áhrifavaldar unglinga sem sýna frá snyrtivörum, förðun og almennri húðumhirðu geta haft jákvæð áhrif á unglinga og getur það hjálpað unglingum að stuðla að auknu sjálfstrausti og sjálfsáliti. Áhrifavaldar deila sínum ráðum þegar kemur að snyrtivörum og mikilvægi þess að hugsa vel um útlit sitt og húðina. Lesa meira “Unglingar, förðun og húðumhirða – Er þetta raunverulega svona alvarlegt?”