Endalaust heyrum við talað um mikilvægi þess að eyða tíma úti og leika sér með öðrum í athöfnum sem tengjast útiveru eins og hópeflisleikjum, útiíþróttum og göngum. En hér á landi er ekki alltaf veður sem býður upp á það að eyða tíma úti með öðrum. Hvað er þá hægt að gera inni sem veitir félagslega örvun og er uppbyggjandi hópefli, sem flestir geta tekið þátt í óháð uppruna eða hæfileikum fólks?
Lesa meira “Ég nenni ekki að gera neitt þegar veðrið er svona leiðinlegt”