Sumarið og frítíminn

Vanda Sigurgeirsdóttir, lektor við Menntavísindasvið Háskóla Íslands, var í morgunspjalli á Rás 2 þriðjudaginn 18. júní og ræddi sumarið og frítímann. Mikið framboð er á fjölbreyttum námskeiðum á höfuðborgarsvæðinu og ræddi hún meðal annars innihald og umgjörð, mikilvægi þess að huga að áhugasviði barnanna og ekki síst þörf þeirra fyrir að komast líka í sumarleyfi. Hún kom jafnframt inn á þau viðfangsefni sem foreldrar standa frammi fyrir á sumrin enda aðstæður fólks misjafnar.

Hægt er að hlusta á þáttinn hér

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *