Pókermót í félagsmiðstöð – Hvað gerir þú?

Við höfum ákveðið að setja inn nýtt siðferðislegt álitamál. Það barst okkur fyrirspurn um „no stakes“ pokermót í tómstundastarfi. Við hvetjum alla til að blanda sér í umræðuna og beita rökum með og á móti. Mikilvægt er að fólk sé opið og virði skoðanir annarra. Ef þið hafið siðferðislegt vandamál sem ykkur langar að ræða sendið það endilega á [email protected]. Það má vera raunverulegt úr starfinu ykkar eða aðstæður sem gætu hugsanlega komið upp.

poker

Vandamál:
Unglingaráðið þitt óskar eftir að halda “no-stakes” poker mót. (En fyrir þá sem ekki vita þá er ekki spilað upp á peninga í „no stakes“ pokermóti). Oftast er spilað uppá peninga þegar spilað er póker og margir hafa farið illa út úr því og jafnvel tapað öllu sínu. Póker er ein mest spilaða íþrótt á netinu skv. Wikipedia.
Hvað finnst þér um þér um að hafa “no-stakes”  pokermót í Félagsmiðstöðvum?

 

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *