Ég sest inn í bíl eftir langan og strangan dag, sný lyklinum í svissinum, bíllinn fer í gang og þar af leiðandi útvarpið líka. Þegar ég er kominn hálfa leiðina heim klárast lagið sem var í gangi og við tekur dáleiðandi raftónlist, takturinn er hrífandi, minnir svolítið á teknó-klúbb. Fljótlega byrjar dimm og drungaleg rödd að kyrja orðin:
„Ungir strákar sem að elska að taka dóp!
Ungir strákar sem að fá ekki nóg!“
Lesa meira “Íslenskar fyrirmyndir sem að elska að taka dóp?”