Ungmenni í dag eru að berjast við allskonar áskoranir sem fyrrum kynslóðir hafa ekki þurft að upplifa. Hverjar eru afleiðingar þessara áskorana? Tæknivæðing hefur mikil áhrif á ungmenni í dag bæði á góðan hátt og slæman. Ungmenni í dag verða fyrir stanslausri áreitni frá samfélagsmiðlum allan sólahringinn nema að þau sjálfviljug slökkvi á símunum, tölvunum og öðrum raftækjum sem þau hafa aðgengi að. Lesa meira “Unglingar eru framtíðin”