Ofursnigillinn Túrbó – Fyrirmynd okkar allra?

Margir kannast við teiknimyndina Túrbó, fyrir þá sem ekki vita þá fjallar teiknimyndin um lítinn snigil sem hefur það að áhugamáli að elska kappakstursbíla eða nánast öllu sem hefur eitthvað með mikinn hraða að gera. Snigillinn býr í litlum tómatagarði þar em lífið er að gera honum leitt en dag einn lendir Túrbó ofan á bíl, bíllinn ekur gríðarlega hratt og snigillinn Túrbó sogast þannig inn í vélina á bílnum. Í þessari atburðarás verður Túrbó fyrir miklu áfalli en áttar sig síðan á því að eftir þetta mikla áfall öðlaðist hann ofurkraft. Lesa meira “Ofursnigillinn Túrbó – Fyrirmynd okkar allra?”