Fjármálalæsi

Umræðan um læsi hefur verið áberandi seinustu ár á Íslandi. Börn hafa verið að koma illa út úr rannsóknum og hvað lestrar færni varðar. Menntastofnanir leggja sig nú allar fram við að koma með úrbætur í kennslu og eflingu á aukinni lestragetu.

En það er einn mikilvægur þáttur sem hefur svolítið gleymst og ekki síður mikilvægur en það er fjármálalæsi. Fjármálaskilning eða fjármálalæsi  er  nauðsynlegt að hafa fyrir þekkingu og skilning í númtímasamfélagi. Lesa meira “Fjármálalæsi”