Kynfræðsla fyrir unglinga – Erum við að gera nóg?

Í vetur var mikil umræða um Viku 6 sem er hluti af kynfræðsluáætlun grunnskóla. Sumir hafa gagnrýnt að fræðslan fari of langt eða sé ekki við hæfi barna á ákveðnum aldri og hefur umræðan í flestum tilfellum verið frekar neikvæð. En er þessi gagnrýni réttmæt? Eða er vika 6 einmitt það sem unglingar þurfa? Sumir foreldrar virðast vera að pirra sig á því að unglingarnir þeirra séu að fá of ítarlega og mikla kynfræðslu, en af hverju er það? Kynfræðsla hefur lengi verið tabú málefni í samfélaginu. Það virðist sem öllum finnist óþægilegt að taka samtalið eða umræðuna þegar kemur að kynfræðslu. En af hverju er það? Lesa meira “Kynfræðsla fyrir unglinga – Erum við að gera nóg?”