Er bókmenntakreppa á Íslandi?

Booktok er öflugt „trend“ á samfélagsmiðlinum TikTok þar sem notendur deila bókaráðleggingum. Þetta fyrirbæri náði fótfestu á sama tíma og samgöngubann hófst á heimsvísu og hefur síðan vaxið í einn stærsta áhrifavald bókamarkaðarins í dag. Að sögn starfsmanns bókabúðar á Íslandi mótast bókamarkaðurinn að mestu af þeim titlum sem njóta vinsælda á TikTok. Booktok bjargaði að hluta til breska bókamarkaðnum og hefur einnig haft svipuð áhrif á erlendar bækur á Íslandi. Lesa meira “Er bókmenntakreppa á Íslandi?”